Stjórnunar- og verndaráætlun: Fundargerðir

Í nýlegu bloggi benti ég á að ég hefði ekki farið með rétt mál, þegar ég skrifaði að engar fundargerðir hefuð borist frá þeim tveimur fundum sem haldnir voru til að kynna það að verk væri í gangi við að gera nefnda áæltun.

Hið rétta er að ……..

….. ein fundargerð er finnanleg í netheimum – og ég hvatti til þess að fólk leitaði þetta uppi. Sú leit hefur víst ekki gengið allt of vel – svo nú vísa ég á þetta :

https://hornstrandir.is/landeigendafelag_slettu-_og_grunnavikurhrepps/gerd_stjornunar-_og_verndaraaetlunar/skra/35/

Til viðbótar má finna samantekt sem unnin er upp úr þeim 20 skriflegu umsögnum sem bárust fyrir lok umsagnartímanns, eins og sjá má hér að neðan:

Innsendar athugasemdir – samantekt https://ust.is/library/Skrar/Einstaklingar/Nattura/Fridlyst-Svaedi/Vestfirdir/Hornstrandir/Samantekt%20%C3%A1%20vi%C3%B0br%C3%B6g%C3%B0um%20vi%C3%B0%20athugasemdum%20er%20b%C3%A1rust%20%C3%A1%20kynningart%C3%ADma.pdf

3 Replies to “Stjórnunar- og verndaráætlun: Fundargerðir”

  1. Þetta ætti að komast til skila er það ekki?

    1. Jú – þetta kemst til skila – en ég þurfti að samþykkja þetta. Vonandi er það bara í fyrsta skipti – og svo ekki eftir það – enda er það tilgangurinn með því að skrá sig á síðuna

      1. Ef ég ýti á Like, þá þarf ég að logga mig inn aftur, en ekki ef ég skrifa svona komment eins og hér

Comments are closed.

EnglishUSA