Byggingarsamningur milli BB og ÓF

IMG_2904
Brak frá Gunnvöru sem strandaði í Fljótavíkík janúar 1949

Eins og kom nýlega fram í pósti á síðunni, bárust nokkrir pappírar til mín, fyrir einhverjum árum síðan. Ég geymdi þetta á svo góðum stað …… að þetta fannst ekki fyrr en nýlega.

Ég lýsi enn eftir því hver færði mér þessi skjöl, en nú ætla ég að birta fyrsta skjalið, þó ég sakni þess mjög að muna ekki hvert er  velgjörðarfólk okkar allra.

Ég birti þetta sem blaðsíðu sem finnst undir Ábúendatal >Ábúð-Tunga > Byggingarsamningur…….. Það er því hægt að rekja sig eftir þessari slóð að skjalinu….. eða bara velja þessa línu. 

 

IMG_2911
Brak úr Gunnvöru sem strandaði í Fljótavíkík janúar 1949
EnglishUSA