Fljótavík á Þorra

Varla  voru  haldin  Þorrablót  í  Fljóti? 

Þorri byrjar í dag, föstudaginn 20. janúar 2017, á Bóndadegi.  Það vekur mann til umhugsunar um hvort haldið hafi verið upp á slíkt fyrirbæri í Fljóti svona síðustu árin áður en byggðin fór í eyði. Er einhver sem veit? 

En – í tilefni Þorra, ætla ég að leyfa mér að að benda á bráðskemmtileg skrif Vernharðs Guðnasonar um dvöl hans og Herborgar Vernharðsdóttur í Fljóti á Þorra árið 2003. Söguna skráði Vernharð í gestabók Atlatungu á meðan á dvölinni stóð.

Hvað var ekki skráð?    Siglingin til Ísafjarðar? 

 

Einhver skráði í athugasemd að það vanti lokahnykkinn á ferðasöguna, þar sem ekki hafi verið skráð neitt um heimferðina sem mun í einhverju hafa verið söguleg?

Mynd Stefáns Braga Bjarnasonar

Hvað segir þú Venni: Viltu bæta einhverju við?

 

Ásgeir

 

 

 

(Slóð :      Sögur og óflokkað    >     Dvöl í Fljótavík á Þorra árið 2003  )

EnglishUSA