Byggingarsamningur milli BB og ÓF

IMG_2904
Brak frá Gunnvöru sem strandaði í Fljótavíkík janúar 1949

Eins og kom nýlega fram í pósti á síðunni, bárust nokkrir pappírar til mín, fyrir einhverjum árum síðan. Ég geymdi þetta á svo góðum stað …… að þetta fannst ekki fyrr en nýlega.

Ég lýsi enn eftir því hver færði mér þessi skjöl, en nú ætla ég að birta Continue reading “Byggingarsamningur milli BB og ÓF”

Annáll ársins 2015 ?

IMG_3676

Sko – ef maður finnur enga mynd sem hentar – verður maður að redda sér…….

Eins og margoft hefur komið fram, er eitt af markmiðum þessarar heimasíðu að safna upplýsingum um liðna tíma og halda utan um þær.

Við þurfum þá ekki bara að leita langt aftur í tímann – heldur líka skoða nýliðið ár – og því spyr ég:

Hvað ætti að koma fram í tímalínu ársins 2015?   Mig langar sérstaklega að benda á Continue reading “Annáll ársins 2015 ?”

EnglishUSA