Nýtt umræðuform
Það er einkenni stjórnmálamanna, að setja sér fastar skorður – stefnumarkmið. Eftir að stefnan er ákveðin skal sko ekkert breyta henni – hvað sem tautar eða raular. Einn góðan veðurdag sjá þeir þó sumir, að stefnan er bara ekki að ganga upp – og þá taka þeir nýja stefnu og ferlið byrjar upp á nýtt.
Mér líður svolítið þannig núna! Ég er nýbúinn að marka þá stefnu að loka flestum kommentagluggum. Ég er búinn að loka öllu frá árinu 2013 og er að fikra mig áfram þann veg og held mig við markaða stefnu þar.
Nú kemur stefnubreytingin : Continue reading “12.des. 2014”