“Það var um þetta leyti…….”

Þannig hefst eitt af lögum Baggalúts, nú eða Baggalútar, sem mikið er spilað í desember.

En 18. maí er sérstakur dagur í sögu Fljótavíkur, því það var þennan dag árið 1974, sem ísbjörn var (síðast) veginn í Fljótavík. 48 ár er ekki langur tími í sögu Fljótavíkur, en langur tími í ævi manns.

Er ekki bara allt í lagi að kíkja á söguna. Veljið hnappinn:

EnglishUSA