Það var merkilegt að fylgjast með vindhraðamælingum á annesjum Vestfjarða, í óveðrinu sem var að ganga yfir.
Vindhraðinn náði um 42 metrum á sekúndu í hviðum.
Munur á rauðu línuni og þeirri bláu er minni en oft sést, sem merkir að stöðugur vindur var nálægt hámarksvindhraða, langtímum saman.