Viðbót við blogg frá janúar 2021

Í janúar 2021 birti ég blogg sem vísaði í frásögn um flugóhapp sem varð við Grjótodda- / eða Tungu (lendingarstað fyrir flugvélar) í Fljótavík. Nú sendi Eddi Finns 5 litljósmyndir sem teknar voru á og yfir staðnum þar sem óhappið átti sér stað. Ein myndanna er reyndar tekin fyrir sunnan, áður en lagt er af stað til viðgerðar.

Kíkið á þetta

EnglishUSA