Fljótavík á Þorra

Varla  voru  haldin  Þorrablót  í  Fljóti? 

Þorri byrjar í dag, föstudaginn 20. janúar 2017, á Bóndadegi.  Það vekur mann til umhugsunar um hvort haldið hafi verið upp á slíkt fyrirbæri í Fljóti svona síðustu árin áður en byggðin fór í eyði. Er einhver sem veit? 

En – í tilefni Þorra, ætla ég að leyfa mér Continue reading “Fljótavík á Þorra”

Byggingarsamningur milli BB og ÓF

IMG_2904
Brak frá Gunnvöru sem strandaði í Fljótavíkík janúar 1949

Eins og kom nýlega fram í pósti á síðunni, bárust nokkrir pappírar til mín, fyrir einhverjum árum síðan. Ég geymdi þetta á svo góðum stað …… að þetta fannst ekki fyrr en nýlega.

Ég lýsi enn eftir því hver færði mér þessi skjöl, en nú ætla ég að birta Continue reading “Byggingarsamningur milli BB og ÓF”

10.febr. 2015 : Fyrirspurnir um gistingu>

Rétt í þessu var ég að fá (enn einn) tölvupóst, þar sem ég er spurður út í möguleika á gistingu í húsi í Fljótavík. Nýjasti pósturinn er svona :

——————————————————————————————–

From:   áá  eyddi netfanginu  
Sent: 10. febrúar 2015 10:11
To:  asgeirsson54@gmail.com
Subject: fljótavík gisting

 sæll 

við erum gönguhópur, ( áá eyddi heiti hópsins ) , ca 15 manns. og ferðinni er heitið vestur í sumar aðra helgina í ágúst.  ætlum að ganga frá hesteyri, og höfðum hugsað okkur að fljótavík yrði síðasta stopp. á 4 daga göngu. 

ekki getur þú svarað mér hvort það er einhver þarna sem leigir út aðstöðu, gistingu eða slíkt fyrir okkur. 

 áá eyddi undirskriftinni

———————————————————————————————————–

Ég sendi viðkomandi þetta svar:

Góðan dag     áá eyddi nafninu

Stutta svarið er: Eftir því sem ég best veit, mun svo ekki vera.

Lengra svar…: Þú ert ekki Continue reading “10.febr. 2015 : Fyrirspurnir um gistingu>”

16.janúar 2015

Veður

Það er svo skrítið – að fyrir ekki svo löngu var ég að hugsa um að fara að draga saman seglin – birta kanski einn póst í mánuði eða kanski hálfsmánaðarlega. En svo kom – VEÐUR. Ég set veður með stórum stöfum, vegna þess að fyrir nokkrum árum, var ég í matvöruverslun að borga á kassa, þegar unglingsstúlka sem var að afgreiða mig, sá örlítið út fyrir verslunina – og hrópaði svona upp fyrir sig.: Continue reading “16.janúar 2015”

EnglishUSA